Saturday, August 11, 2007

Planið í kvöld

Jæja, nú styttist óðfluga í Söllagrillið.

Planið í kvöld er svohljóðandi:

* Hluti matarnefndar fer í verslunarleiðangur kl. 16
* Matarnefnd tekur til starfa hjá Sveini kl. 17 og byrjar að hnoða
* Aðrir Söllar mæti upp úr 18 og hefji gleðskap
* Matur á borð 18:30-19
* Almenn gleði að borðhaldi loknu, dansleikur með Jóni Geraldi og Milljarðamæringunum

Kv,
Ásgeir

Friday, August 10, 2007

Uppfærsla

Nú styttist óðum í Söllagrill II þar sem að mönnum er boðið í grillið <=> að menn eigi Söllabúning. Staðan á gestalistanum er svona (10/08/2007 kl. 21:22:29):

Staðfestir eru að mæti:
* Ásgeir
* Brynjar
* Eiki
* Halli
* Hössi
* Jommi
* Kári
* Rósi 
* Bessi
* Svenni
* Þossi
+ Leynigestur I
+ Leynigestur II

Staðfestir að séu á bakvakt og mæti kannski:
* Grjóni

Staðfestir að hafi ekki enn svarað og mæti kannski:
* Aron
* Salvör

Staðfestir að mæti ekki:
* Egill
* Hlynur
* Húnbogi (kemur þó á dansiball (partý))
* Villi S
* Össur (kemur þó á dansiball (partý))

Nánari upplýsingar er enn nær dregur.

Kv,
Ásgeir

Monday, August 06, 2007

Söllagrill XL

Kominn tími á ferska færslu, þá vakna menn. Ellefta ágúst. Söllagrill. Rauðagerði þrjátíu og sex. Hamborgarar. Svo kveðjupartý. Sveins. Og Jóns. Fleiri sem fara. Jújú. Húni kemur ekki. Ekki Villi. Auðvitað ekki Hlynur. Egill Árni ekki heldur. En hverjir koma? Menn sem eiga Söllabúning mega koma í grillið. Verður að semja sérstaklega um aðra. Hverjir koma? Hverjir koma? Látið vita.

Thursday, August 02, 2007

Bolti og Grill

1. Hverjir eru til í bolta í kvöld kl. 21 í Safamýri? Látið vita í athugasemdakerfi.

2. Fínt væri að heyra frá fleirum hvort þeir hyggist mæta í Söllagrill II þann 11. ágúst.

Staðfestir eru að mæti:
* Ásgeir
* Brynjar
* Hössi
* Jommi
* Kári
* Rósi
* Grjóni
* Bessi
* Svenni


Staðfestir að mæti ekki:
* Hlynur
* Villi S


Fínt væri að fá upplýsingar frá fleirum svo að fara megi að ráðgera skiptingu eigna félagsins, hversu mikinn mat á að kaupa o.s.frv. Einnig er opið fyrir skráningu í matarnefnd, en í þetta sinn er planið að bjóða upp á grillaða hamborgara ásamt meðlæti. Látið vita í athugasemdakerfi.

Kv,
Ásgeir
 
web statistics