Það er auðvitað bolti á morgun Tjaldsvæði eystra klukkan tíu. Þeir sem mæta þá gætu haft heppnina með sér og orðið jafnsvalir og Kári á meðfylgjandi myndum.
5 comments:
Anonymous
said...
Þetta verður djammgallinn minn í sumar. Þvílík fegurð! Stelpurna eiga eftir að verða spólandi á eftir okkur.
Flippaða græna liðið hefur næmt auga fyrir fegurð.
En ég get glatt ykkur með því að sögusagnir þess efnis að að boltameðferðarfulltrúinn á myndunum komist ekki í fyrsta leik eru stórlega ýktar, reyndar ósannar.
5 comments:
Þetta verður djammgallinn minn í sumar. Þvílík fegurð! Stelpurna eiga eftir að verða spólandi á eftir okkur.
Haha, flippaða græna liðinu mistókst að skemma bláa fallega búninginn með því að velja gula sokka!
Flippaða græna liðið hefur næmt auga fyrir fegurð.
En ég get glatt ykkur með því að sögusagnir þess efnis að að boltameðferðarfulltrúinn á myndunum komist ekki í fyrsta leik eru stórlega ýktar, reyndar ósannar.
Karl Lagerfeld myndi æla ef hann sæi búninginn. Ekki þig Kári, þú ert sætur.
Hi! Just want to say what a nice site. Bye, see you soon.
»
Post a Comment