Friday, June 27, 2008

Söllagrill

Stefnt er að fyrsta Söllagrilli sumarsins fyrstu helgina í júlí. Hvernig hentar sú tímasetning ykkur?

11 comments:

Ásgeir said...

Hljómar vel, ég er til í að leggja pening um leið og ég má (bölvaðar reglur frá Fjármálaeftirlitinu sem banna okkur bankamönnunum að braska meðan við erum starfsmenn þar...)

Anonymous said...

ég veit ekki betur en að ég sé laus þessa helgi. en væri þá ekki föstudagurinn málið? ég væri a.m.k. meira spenntur í föstudeginum 4.júlí.

Sv1 said...

Ég er til og á leiðinni.

Anonymous said...

Jákvæður

Anonymous said...

líka jákvæður

Hemmi said...

Því miður verð ég að brjóta normið og vera neikvæður, þar sem ég er í útlöndum þessa tilteknu helgi

Anonymous said...

Ég væri eiginlega frekar til í laugardagskvöld, er upptekinn föstudagskvöldið. Hvar er stefnan að halda þetta grillkvöld, og hvað finnst öðrum en Þossa um dagsetningar?

Sv1 said...

Ég var að pæla hvort það væri hægt að halda þetta heima hjá einhverjum örðum heldur en mér. Hefur einhver tök á því?

Anonymous said...

Ég hlakka til.

Brynjar said...

Ég gef flöskudeginum mitt atkvæði

Anonymous said...

Hver þarf flösku þegar hann hefur laug?

 
web statistics