Tuesday, August 05, 2008

Söllar á Gay Pride?

Í gær kviknaði eftirfarandi hugmynd: Um næstu helgi er Gay Pride hommagangan. Hvernig væri ef við myndum sýna samkynhneigðum samstöðu með því að mæta allir niður í bæ söllabúningum og ganga svo fylktu liði niður Laugaveginn með glænýjan söllafána?

3 comments:

Anonymous said...

Það væri óendanlega fyndið... Ég mætti reyndar í söllabúningnum í fyrra og hommarnir voru að missa sig.

Ég er til!!

Unknown said...

Já hví ekki, ég er með.

Anonymous said...

Þá er það ákveðið! Sjáumst hressir á morgun klukkan tvö á Hlemmi. Munið eftir söllabúningum. Nýi söllafáninn verður tilbúinn!

 
web statistics