Tuesday, December 25, 2007

Ekki vera eins og Drogba

Eru ekki allir til í útibolta milli jóla og nýárs? Hvaða dagsetning hentar mönnum best?

14 comments:

Jón Emill said...

Þriðji í jólum passar vel. Fjórði, fimmti og sjötti reyndar líka.

Anonymous said...

Núna passar vel, hörkuboltaveður úti. Að því gefnu að við notum hvítan bolta...

Anonymous said...

Ég er til í bolta í dag klukkan fimm. Morgundagurinn hentar líka ágætlega.

Anonymous said...

Ég styð bolta kl. 17 á morgun.

Anonymous said...

Spurning um að byrja aðeins fyrr. Birtan er að mestu horfin klukkan fimm. Hvað segja menn um að byrja klukkan 3, jafnvel aðeins fyrr.

Anonymous said...

Spurning um að byrja aðeins fyrr. Birtan er að mestu horfin klukkan fimm. Hvað segja menn um að byrja klukkan 3, jafnvel aðeins fyrr.

Anonymous said...

Ég er til í bolta, hvernær og hvar sem er. (Helst samt klukkan 2 og í réttó)

Anonymous said...

Eg er til i bolta a morgun, og ta alveg eins klukkan 2.

Anonymous said...

Maður hlýtur að hafa sig í einn jólabolta, ekki fyrir kl. 2 samt.
Velkomninn heim útrásararmur Söllenbergers!

Anonymous said...

ég er til hvenær sem er á morgun, helst samt fyrir myrkur

Anonymous said...

Ég kemst ekki á þessum tíma á morgun... en ég hef nú svosem lítið getað komist í vetur svo þið saknið mín kannski ekkert ;)

Anonymous said...

jújú halli minn, auðvitað söknum við þín *hóst*

Anonymous said...

ég sakna þín reyndar þegar ég spái í því

Anonymous said...

Virka takkaskór til að ná gripi í snjónum? Annars líst mér ágætlega á kl. 14 þann 27/12.

 
web statistics