Tuesday, May 06, 2008

Ferðatilhögun?

Binni tekur brokkið á ströndinni vel tanaður og flottur
Jæja litlu ferðasöllar! Það væri gaman að sjá hverju aðrir eru að missa af með því að sýna okkur gróft ferðaplan. Þó það væri nú ekki nema á hvaða hóteli þið eruð á og svo videre. Annars segi ég sjálfur góða skemmtun og góða ferð. ÞS

26 comments:

Þorsteinn Snæland said...

er búið að aflýsa ferðinni eða sökkar þessi færsla svona þokkalega mikið að hún nær engri átt?

Anonymous said...

Hún er sökkuð upp á svona sex, sjö.

Anonymous said...

Það fer honum vel að leyfa hárinu að vaxa enda hármikill og hárfagur maður!

Ég óska ykkur gleðilegrar ferðar, vonandi lendið þið í ævintýrum með sætum senjorítum og verðið landi okkar og Söllenbergers til sóma.

Anonymous said...

Ja saelir, vid erum alveg blaedru herna i Barcelona. Bommer fyrir ykkur hina ad hafa ekki komid med.

Kv,
Asgeir
Brynjar
Eidur
Hemmi
Hoskuldur
Svenni
& stelpurnar

Anonymous said...

Svo gaman að þið notið hvert tækifæri til þess að fara inn á netkaffi og senda okkur sms og kommenta á síðuna! Klassa ferð!

Anonymous said...

Aron, Atli og Villi eru til.

Anonymous said...

Húni er til jafnvel, jájá hann er til bara.
Hver er eiður?
Já og kann einhver á cox aðhvarfsgreiningu?

Anonymous said...

ég segi að það vanti þá bara tvo og þá er fínt að spila 3 á 3 á litla gervigrasvellinum hjá Való úti á nesi! ;)
hef reyndar spilað þar 2 á 2 sem var fínt en þá var ég yngri að árum og sprækari

Anonymous said...

stefna á morgundaginn milli klukkan 1 og 5 bara held ég. komaso einhverjir að kommenta hérna

Þorsteinn Snæland said...

ég er til í morgundaginn, held það nú! það er, sunnudaginn.

Anonymous said...

Hvað segiði er bolti í dag?
Ég er til!

Anonymous said...

ég er til

Anonymous said...

ég er þokkalega til. Valóvöllurinn er fínn já!

Anonymous said...

Plön breyttust svo ég kemt ekki í þetta skiptið.
Skemmtið ykkur!

Anonymous said...

Ég hefði verið til hefði ég vitað af þessu...

Anonymous said...

það var enginn bolti vonsvikni sigurjón

Anonymous said...

Hvað með bolta í dag?

Anonymous said...

Ég er til í bolta.

Kv. Svenni

Anonymous said...

Ég kemst ekki, kemst eftir 2. júní.

Anonymous said...

Ég er líka til í bolta

Anonymous said...

Ég er til.

Anonymous said...

Til í bolta.

Anonymous said...

Ég kemst.

Anonymous said...

Ég kemst í bolta. Þorsteinn kemst ekki fyrir mat og Þorsteinn og Brynjar leggja til að hafa boltann frekar klukkan 20.

Anonymous said...

hva ekkert að gerast og klukkan er orðin 23?

Anonymous said...

Þetta gengur ekki strákar... við þurfum að taka okkur á.

 
web statistics