Saturday, April 22, 2006

Mitt framlag

Hér fyrir neðan má sjá framlag mitt fyrir logo Söllenbergers. Nú hyggst ég telja upp nokkrar ástæður fyrir því að ég tel það henta vel:
  • Nafn liðsins kemur fram í því
  • Það inniheldur dýr sem er vinur okkar flestra
  • Dýrið er grís, sbr. Bónusgrísinn verndaða. Hins vegar eru minni líkur á að lenda í málaferlum vegna Gurru en Bonsa (eða hvað sem Bónusgrísinn heitir
  • Það er auðvelt í prentun, einungis svart/hvítt
  • Grísinn er í réttarsal sem líkist Héraðsdómi Reykjavíkur, og réttarsalurinn er merktur Söllenbergers. Þannig erum við að rétta yfir Baugsveldinu í hvert skipti sem við klæðumst búningnum, nokkuð sem mundi gera Söllenberger stoltan!
  • Mér finnst það skemmtilegt
  • Nú ætla ég að birta logoið: Kv, Ásgeir

    9 comments:

    Ásgeir said...

    Þess má geta að ef þetta nær kjöri get ég lagfært súlurnar...

    Bessi said...

    Þetta líkar mér Ásgeir.

    Kári said...

    Fögur og...

    Anonymous said...

    þetta er pottþétt
    kv Snæland

    Anonymous said...

    Ég styð þetta merki!

    Kári said...

    Átta stuðningsmenn (gróf talning) hefur löngum þótt sterkt í þessu liði.

    Anonymous said...

    Ég er sammála

    Anonymous said...

    Þetta er málið

    Anonymous said...

    Klassa lógó.

     
    web statistics