Sunday, May 07, 2006

Bolti í góða veðrinu

Þeir sem mættu ekki áðan misstu af miklu, frábært veður eins og þessar myndir sem teknar voru á Camp East áðan sanna: Sigurjón með góða tæklingu Og í nærmynd, sjáið hvernig hann sleppir ekki augunum af andstæðingnum! Villi leikinn með boltann Rósant gaf ekkert eftir og stökk einnig iðulega upp á menn til að fagna mörkum

5 comments:

Bessi said...

Vegna lækkunar krónurnar voru þetta því miður einu búningarnir sem hægt var að fá fyrir 5000 kall.

Ásgeir said...

Eftir á að hyggja finnst mér svolítið skrítið að Rósant hafi alltaf tæklað menn aftan frá...

Anonymous said...

Í Færeyjum er einmitt talað um að taka menn aftanfrá en ekki tækla.

kv. Fróði

Ásgeir said...

Fer eftir því hvað þú ert tilbúin til að borga mikið, Rósi fer ekki úr að ofan fyrir minna en fimmtíukall!

Ásgeir said...

Rósant gerir það náttúrulega ókeypis...

 
web statistics