Tuesday, May 02, 2006

Næsti bolti

Hvenær vilja menn hafa hann? Fimmtudagskvöld? Laugardagsmorgunn/hádegi? Eftir próf? Komið með ykkar skoðun, ég er viss um að það gerir öllum gott að sparka í tuðru í prófatörninni. P.s. Ég er farinn að ydda felgulykilinn, drífið ykkur að borga...

11 comments:

Anonymous said...

Ég er sammála, við verðum að fara taka bolta saman! Hvað segið þið um bolta kl. 19 í kvöld?

Anonymous said...

Hvað segirðu um að þú haldir einu sinni fekking kjafti!!!

Johnny Geraldo

Anonymous said...

Hey djonní, ég fyrirgef þér!

Jón Emill said...

Ég styð líka bolta í kvöld.

Og Rósi, ég er ekki Johnny Geraldo.

Anonymous said...

Haha, nei ég meinti það heldur ekki þannig! :)

Ásgeir said...

Ég held reyndar að ég megi heldur ekki fara í kvöld, mér tókst að ná mér í kvef og hita í rigningarboltanum á laugardaginn og þetta er ekki besti tíminn til að vera veikur. Svo er Svenni veikur/meiddur líka og ég leyfi mér að efast um að hann mundi mæta. En góða skemmtun þeir sem gera það...

Bessi said...

Ég styð hins vegar bolta á fimmtudaginn!

Anonymous said...

Eins gott að það fari ekki að rigna!

Bessi said...

Eins gott að það stytti upp!

Bessi said...

Það er stytt upp! Góður bolti framundan!

Anonymous said...

Þar sem ég komst ekki í boltann áðan langar mig að pressa á að hafa bolta á laugardaginn kl. 10:00

 
web statistics